12.3.2011 | 16:57
Öđruvísi kartöflumús
500 gr kartöflur
500 gr kál (hvađa kál sem er, hvítkál er fínt)
handfylli af rifnum osti
pipar og salt
sjóđiđ kartöflur og kál saman, stappiđ ţađ svo saman og hrćriđ ostinum í,
saltađ og piprađ eftir smekk.
Matur | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2011 | 20:21
Jack Daniels rifjagljái (fyrir svínarif )
1 bl Jack Daniels Wisky
1 1/2 bl tómatssósa
1 bl dökkur púđursykur
1/2 edik
3 tsk sítrónusafi
4 tsk worcestershire sauce
3 hvítlauksrif
1 tsk sinnepsfrć
salt og pipar ađ smekk,
Blandiđ öllu saman í pott og blandiđ vel, látiđ malla í hálftíma, hrćra reglulega í.
Notađ á rif, síđustu mín. sem ţau eru ađ grillast, best ađ útbúa nokkrum dögum áđur,
geymist vel í krukku.
Matur | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2011 | 20:09
Rúgbrauđ
Alveg ótrúlega auđveld rúgbrauđs uppskrift og fljótleg líka,
2 bl hveiti
2 bl heilhveiti
2 bl rúgmjöl
2 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Öllu skellt saman í hrćrivél ţangađ til deigiđ er vel mixađ, sett í ílát, og bakađ í 3 klst og 15 mín,
gott er ađ setja ofnskúffuna í ofnbotninn međ vatni í, gerir brauđiđ seytt,
Frábćr uppskrift mćli međ henni.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)