Rúgbrauð

Alveg ótrúlega auðveld rúgbrauðs uppskrift og fljótleg líka, InLove

2 bl hveiti

2 bl heilhveiti

2 bl rúgmjöl

2 tsk lyftiduft

2 tsk matarsódi

2 tsk salt 

500 gr sýróp

1 l súrmjólk 

 

Öllu skellt saman í hrærivél þangað til deigið er vel mixað, sett í ílát, og bakað í 3 klst og 15 mín, 

gott er að setja ofnskúffuna í ofnbotninn  með vatni í, gerir brauðið seytt, 

Frábær uppskrift mæli með henni. 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband