3.3.2011 | 20:09
Rúgbrauð
Alveg ótrúlega auðveld rúgbrauðs uppskrift og fljótleg líka,
2 bl hveiti
2 bl heilhveiti
2 bl rúgmjöl
2 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Öllu skellt saman í hrærivél þangað til deigið er vel mixað, sett í ílát, og bakað í 3 klst og 15 mín,
gott er að setja ofnskúffuna í ofnbotninn með vatni í, gerir brauðið seytt,
Frábær uppskrift mæli með henni.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.