3.3.2011 | 20:21
Jack Daniels rifjagljái (fyrir svínarif )
1 bl Jack Daniels Wisky
1 1/2 bl tómatssósa
1 bl dökkur púđursykur
1/2 edik
3 tsk sítrónusafi
4 tsk worcestershire sauce
3 hvítlauksrif
1 tsk sinnepsfrć
salt og pipar ađ smekk,
Blandiđ öllu saman í pott og blandiđ vel, látiđ malla í hálftíma, hrćra reglulega í.
Notađ á rif, síđustu mín. sem ţau eru ađ grillast, best ađ útbúa nokkrum dögum áđur,
geymist vel í krukku.
Athugasemdir
Verđ bara ađ segja ykkur ađ ţetta er alveg frábćr uppskrift, ég hafđi samt meiri púđursykur, rífur smá í en frábćrt,
Jóhanna B Kristjánsdóttir, 9.3.2011 kl. 01:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.