Öðruvísi kartöflumús

500 gr kartöflur

500 gr kál (hvaða kál sem er, hvítkál er fínt)

handfylli af rifnum osti 

pipar og salt 

sjóðið kartöflur og kál saman,  stappið það svo saman og hrærið ostinum í, 

saltað og piprað  eftir smekk.  

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband